Monday, February 9, 2009

Próf

Ingó kom í gær og það var æðislegt að hitta hann aftur. Sótti hann út á völl og tók Kein og Pétur með mér í bæinn. Hann gaf mér æðislega túríksbláa prjónahúfu, vetlinga og risastóran trefin úr H&M annars var hann nú ekkert að versla þar sem allt var svo dýrt. Svo var kúrt :-).

Próf á morgun í þjóðhagfræði fyrra próf af tveimur þar sem hærra gildir. Ég las lítið um helgina vegna einbeitingarskorts og það kannski kemur mér í koll sjáum til.

Helstu fréttir pabbi er komin á Facebook.

Meira síðar....

4 comments:

Anonymous said...

Gott að karlinn er kominn heim!
kv affí

Anonymous said...

Við pabbi þinn erum sko vinir á andlitsbókinni :) Og þú þarft örugglega ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu prófi.... :)

brynjalilla said...

kram

Thordisa said...

já ég vona að þetta próf hafi gengið vel