Wednesday, April 23, 2008

Smá í sól

Búin að vera þreytt og ekki komið í verk að blogga. Föstudagurinn var æði morðingjaspilið frábært og allir rosa flottir í búningum og skemmtu sér vel. Tók nokkrar myndir en hef ekki komið því í verk að henda þeim hér inn. Fórum í ræktina á laugardaginn og fengum helling af börnum í næturpössun. Jasmín og Helga Margrét gistu hjá Guðnýju og Sigga vinkona Ástu var hjá okkur alla helgina. Úlfur hins vegar gisti hjá vini sínum á föstudaginn og kom seint á laugardaginn heim þá búinn að hjóla frá Kópavogi út í Hafnarfjörð í sund og svaka stuð. Ingó var ekkert að spila og við bara höfðum það notalegt á laugardaginn. Á sunnudaginn fórum við að sjá Ástu á skautasýningu hún var auðvitað voða flott og hefur verið rosalega ánægð á þessu námskeiði og heldur vonandi áfram næsta vetur. Svo fórum við í tiltekt og svo þurfti Ingó að fara að spila smá með Greifunum fyrir fötluð börn uppi í Mosó. Um 6 leytið fórum við svo öll nema Ásta í kaffi til Vidda greifa en sonur hans átti afmæli. Keyrðum svo Helgu Margréti heim og áttum rólegt kvöld.

Vikan hefur verið róleg ekkert mikið um að vera þannig. Fórum í Laugar á mánudaginn en í gær var ég á námskeiði í tímastjórnum og kom ekki heim fyrr en að verða 6. Kortið hans Ingó er runnið út en við erum að redda því að fá nýtt fyrir hann í gegnum Einkaklúbbinn þar fær maður 15% afslátt athugið það. Ég er búin að vera svo þreytt á kvöldin að ég hef hrunið fyrir framan sjónvarpið. Búin að reyna að horfa á Superman myndirnar sem við Ingó keyptum um daginn en það bara tekst ekki híhí. Hef þetta ekki lengra núna

10 comments:

Anonymous said...

Ég segi nú bara Gleðilegt sumar úr vinnunni...... Skil ekkert í því að Svíar skuli ekki vera með sumardaginn fyrsta hjá sér!!! Það hefði nú verið yndislegt og ég getað sofið örlítið lengur en til 6 í morgun!!! Knús knús....

Anonymous said...

Gleðilegt sumar vinkona :) Fer að skrá mig á laugasíðuna, erum enn að púsla þessum helgum í maí!

Anonymous said...

Gleðilegt sumar :)

Anonymous said...

Gleðilegt sumar!!! Vona að það verði nú gott hjá ykkur. Hér í Þýskalandi er besta veður. Og maurarnir á fullu, ásamt geitungum, flugum og kongulóm! Saknaðarkveðjur þín Áslaug systir.

Anonymous said...

Hentu nú inn myndunum!!
Gleðilegt sumar

Anonymous said...

Gleðilegt sumar sæta mín:-)

Anonymous said...

Happy sömmer vinkona!

Sjáumst snart.

xxx Ingveldur.

Anonymous said...

Flottar morðingjamyndirnar á facebook - sjáumst!

Anonymous said...

[p]The best message bag is that kind has right size, right level, [url=http://www.chanelbagsoutlett.co.uk]chanel bags[/url] and you can comfortably grab it by hand . Wear it with a pantsuit/skirt suit and heeled pumps . Clutch inlaid with gem

The simple black and white colored suit is decent and ladylike . The oriental girls generally is petite, carrying a big bag, especially the vertical long bag will make them look smaller . Let me show you a kind of Derek Lam handbag . The two series of bags present different styles in some details . The fabric should normally have wear-resistant, tear-resistant, water-resistant and other [url=http://www.cchanelhandbagssale.co.uk]chanel handbags[/url] characteristics . Anna Dello Russo, a fashion clothing adviser, is interested in luxuriant style handbags . After all, learning about a person according to his or her dress is a direct way.[/p]

Anonymous said...

[p]The best message bag is that kind has right size, right level, [url=http://www.chanelbagsoutlett.co.uk]chanel bags[/url] and you can comfortably grab it by hand . Wear it with a pantsuit/skirt suit and heeled pumps . Clutch inlaid with gem

The simple black and white colored suit is decent and ladylike . The oriental girls generally is petite, carrying a big bag, especially the vertical long bag will make them look smaller . Let me show you a kind of Derek Lam handbag . The two series of bags present different styles in some details . The fabric should normally have wear-resistant, tear-resistant, water-resistant and other [url=http://www.cchanelhandbagssale.co.uk]chanel handbags[/url] characteristics . Anna Dello Russo, a fashion clothing adviser, is interested in luxuriant style handbags . After all, learning about a person according to his or her dress is a direct way.[/p]