Wednesday, April 30, 2008

Saumó og stuð

Í gær var svo saumó. Allar mættar nema Íris afmælisbarn sem átti 35 ára afmæli til lukku vinkona. Ég var auðvitað á síðasta snúningi eins og alltaf og rétt um kl 6 var ég enn í Bónus að versla inn. En þetta hafðist nú allt á endanum sem betur fer og Lóla var mætt upp úr kl 7 mér til aðstoðar með Hrafnhildi með sér. Ég bakaði köku, gerði brauðrétt og rækjusalat og keypti drykki og nammi með og ég held að þetta hafi bara verið hin fínasta veisla. Það var eins og venjulega mikið hlegið og margt skemmtilegt rætt. Síðustu gestir fóru að verða 12.

Í dag var planið að fara norður en þá var hr í Spútnik og þeir beðnir um að spila á árshátíð Bónus sem er í kvöld á Broadway og ekki er hægt að neita því enda góður peningur í boði. Ég er s.s. ekkert svekt hef þá bara meiri tíma til að undirbúa og við förum bara í hádeginu á morgun. Og í staðin fæ ég að fara í leikhúsið á generalprufu á Ástin er diskó, lífið er pönk sem Þjóðleikhúsið var svo rausnarlegt að bjóða okkur Gutenbergsfólki að mæta á. Ég fékk miða fyrir alla mína fjölskyldu og tengdó líka svo þetta verður vonandi voða gaman. Einn sem fór á lokaæfinguna á þessu í gær og skemmti sér konunglega. Svo er vorhátíð hjá Kvosinni í dag (sem á Gutenberg) og við Dísa ætlum að kíkja í smá stund þangað en það er haldið í Kassagerðinni. Svo eins og alltaf þá er nóg að gera hjá mér.

Hér eru myndir úr morðingjaspilinu þær eru líka á Facebook.com

Hershöfðingin og hans kona (Eiki og Lára)

Andrés og Helga

Ingigerður flotta geisa

Ingó og Sigtryggur

Ég flott kínversk mær Ásta málaði mig



























Flottustu vinkonurnar önnur kínversk og hin japönsk

11 comments:

Anonymous said...

Frábærar myndir. Hefur verið stuð. Ingigerður er í alveg eins japönskum slopp og ég keypti þarna um árið. Nema hvað ég á ekki svona flott mittisband. Vona að þið skemmtið ykkur vel í leikhúsinu. Góða ferð norður, og gleðilegan fyrsta maí. Þín systir Áslaug.

Fnatur said...

Frábærar myndir. Þú alltaf jafn gullfalleg. Elska ekkert smá svona þemaboð:)

Anonymous said...

Alltaf jafn flott dúlla....kv. fanney

Anonymous said...

Flottar myndir og takk fyrir skemmtilegt saumaklúbbkvöld! Góða ferð norður og bið að heilsa liðinu...

Kristín E. said...

Takk fyrir frábæra skemmtun í saumó í gær... rosalega mikið hlegið :o)

Anonymous said...

Flottar myndir og alltaf jafn gaman ad fylgjast med ykkur :)

Anonymous said...

Vá æði að leika sér svona í búningum he he,þarft endilega að kenna mér þetta spil einhverntíman.
Kær kveðja úr keflavíkinni Jóhanna

brynjalilla said...

vá hvað þetta lýtur út fyrir að vera gaman

brynjalilla said...

lítur út meina ég

Anonymous said...

[p]Their vast gaining popularity is increasing the business and [url=http://www.uggsbootsinuk.co.uk]ugg boots uk sale[/url] likeness . What is much more, the exclusive made prior to the person's legs pattern that gives you a fine dupport for your feet [url=http://www.uggbootssdeutschland.com]ugg boots deutschland[/url] through the dancing moment . It actually is good recommendation to research your products in terms of the items you happen to be having a look [url=http://www.genuineuggs4u.co.uk]genuine ugg boots uk[/url] for and without a doubt the cost of them . But you don go from annual sales of a $14 million [url=http://www.womenuggboots4u.co.uk]cheap women ugg boots[/url] to $698 million in thirteen years without expanding your customer base . The design of the boots with sheepskin results thermostatic significant benefits . Twin-faced Grade A sheepskin [url=http://www.uggbaileybuttonbootssale.co.uk]ugg bailey button[/url] with suede heel guards Sheepskin covered PU foam sockline . Fashion jeans you can [url=http://www.ghdoutletonline4u.co.uk]cheap ghd straighteners[/url] wear adequate clothes, wedge sandals and skirt combination that does not like not the same style . Sheepskin is one of the most durable [url=http://www.uggsbootssaleinuk.co.uk]genuine ugg boots sale[/url] fibers available, and it performs year after year . These days, in addition to their well-known footwear, UGG making different [url=http://www.uggsbootssaleinuk.co.uk]ugg boots sale uk[/url] products.[/p]

Anonymous said...

[p]The best message bag is that kind has right size, right level, [url=http://www.chanelbagsoutlett.co.uk]chanel bags[/url] and you can comfortably grab it by hand . Wear it with a pantsuit/skirt suit and heeled pumps . Clutch inlaid with gem

The simple black and white colored suit is decent and ladylike . The oriental girls generally is petite, carrying a big bag, especially the vertical long bag will make them look smaller . Let me show you a kind of Derek Lam handbag . The two series of bags present different styles in some details . The fabric should normally have wear-resistant, tear-resistant, water-resistant and other [url=http://www.cchanelhandbagssale.co.uk]chanel handbags[/url] characteristics . Anna Dello Russo, a fashion clothing adviser, is interested in luxuriant style handbags . After all, learning about a person according to his or her dress is a direct way.[/p]