Monday, September 3, 2007

Rigning og veikindi

Búið að rigna og rigna og mér tókst á næla mér í magapest. Fór því ekki í mælingu á föstudaginn heldur var heima þann daginn. Átti rólegt kvöld með fjölskyldunni annað ekki merkilegt. Þóttist hressari á laugardaginn og fór að lyfta á Nordica með Ingigerði sem var mjög gott. Fór svo í afmæli Kristjáns Arnar hennar Möllu og um kvöldið fóru þau litlu til ömmu Sellu en við Ásta í bíó á The Evening sem er algjörlega frábær mynd í anda The Notebook. Var svo ekki hress á sunnudaginn með í maganum allan daginn drifum okkur reyndar í keilu með krakkana en var svo ekki mjög hress eftir það og er heima í dag en lufsa mér á morgun.

Síðasta vikann í ræktinni og ég held bara að maginn sé þvílíkt að minnka og allt á besta vega komið en nóg kannski enn eftir. En ég bara hætti ekki og held ótrauð áfram!

3 comments:

Anonymous said...

vertu áfram svona dugleg dúllan mín!!ég fylgist með þér...

imyndum said...

... enn leiðinlegt að vera veik. Þó svo hugsunin um að vera veik heima þegar rignir og rignir úti hafi einhver falin notarlegheit yfir sér.
Vona að þú náir þér sem fyrst af þessari kveisu,
Fullt af græðandi kossum

Anonymous said...

[p]The best message bag is that kind has right size, right level, [url=http://www.chanelbagsoutlett.co.uk]chanel bags[/url] and you can comfortably grab it by hand . Wear it with a pantsuit/skirt suit and heeled pumps . Clutch inlaid with gem

The simple black and white colored suit is decent and ladylike . The oriental girls generally is petite, carrying a big bag, especially the vertical long bag will make them look smaller . Let me show you a kind of Derek Lam handbag . The two series of bags present different styles in some details . The fabric should normally have wear-resistant, tear-resistant, water-resistant and other [url=http://www.cchanelhandbagssale.co.uk]chanel handbags[/url] characteristics . Anna Dello Russo, a fashion clothing adviser, is interested in luxuriant style handbags . After all, learning about a person according to his or her dress is a direct way.[/p]