Monday, June 29, 2009

sumar

Ekki er ég dugleg í blogginu þar sem maður er alltaf á Facebook en hér koma nokkrar línur. Guðný mín er komin til Þýskalands búin að vera í rétt viku. Hún hefur það gott og við söknum hennar auðvitað mikið. Ég er byrjuð í sumarskóla í Fjármálum 1 en þannig var að ég hætti í þeim kúrsi í vetur vegna hræðilegrar kennslu. Svo kom á daginn að fleiri höfðu ekki grætt mikið á þessari kennslu svo að skólinn varð í fyrsta skipti í sögu sinni að bjóða upp á ókeypis sumarkúrs í þessu. Ég gat auðvitað ekki neitað þessu en ekki finnst mér þetta nú spennandi. Hef verið að bera út með Ingó sem er góð hreyfing en ekki gert mikið af því síðan skólinn byrjaði. Þetta er reyndar bara 3ja vikna kúrs sem endar með prófi 13 júlí á afmæli Guðnýjar og Lólu minnar vona að það reynist mér happa. Ásta er í unglingavinnunni og það er betra en ekki neitt. Úlfur hefur svona verið að leika við hina og þessa og nú nýlega endurnýjað kynni við Dag vin sinn frá leikskóla sem flutti í Kópavoginn fyrir nokkrum árum. Við höfum verið að keyra þá á milli sem er bara í góðu lagi. Núna eru Ingi Þór og Arnar Freyr vinir hans úr Litluhlíð (búa í sama raðhúsi og mamma og pabbi) hér og þeir eru búnir að vera mikið saman. Við Ingó erum á fullu í ræktinni og ég les Líkami fyrir lífið fyrir konur af kappi og ætla að taka mig vel í gegn eftir prófið en er þó byrjuð strax í átaki. Um helgina fór ég á kaffihús með Heiðrúnu og út að borða með Lindu og Ása, hitti Bróa og Svanhildi og sætu frændur mína og endaði í heimsókn hjá Ingigerði og fjölskyldu. Ingó var á Bíldudal að spila svo það var ekkert annað en að heimsækja fólk á milli þess sem við Lilja vinkona í HR gerðum fjármálaverkefni. Þessi vika verður mikið skóli og ræktin og svo er það norður um næstu helgi og þá verður Úlfur líklega eftir hjá mömmu og pabba.

4 comments:

ellen said...

já er ekki gott ad sumarid sé komid :) Vonast til ad fá ad sjá thig thegar vid komum til landsins, hafdu thad sem allra best!
Ellen

Anonymous said...

ER þetta bráðnauðsynleg bók--fyrir gamlar konur eins og mig? Getur þú sent mér eintak með tengdasyninum? Takk. Guðný er eins og hugur manns. Það fer ekki mikið fyrir henni. Róleg og litlar kröfur. Hún er að lesa fimmtu bókina í dag! Bestu kveðjur. Gamla systir í útlöndum.

Anonymous said...

[p]The best message bag is that kind has right size, right level, [url=http://www.chanelbagsoutlett.co.uk]chanel bags[/url] and you can comfortably grab it by hand . Wear it with a pantsuit/skirt suit and heeled pumps . Clutch inlaid with gem

The simple black and white colored suit is decent and ladylike . The oriental girls generally is petite, carrying a big bag, especially the vertical long bag will make them look smaller . Let me show you a kind of Derek Lam handbag . The two series of bags present different styles in some details . The fabric should normally have wear-resistant, tear-resistant, water-resistant and other [url=http://www.cchanelhandbagssale.co.uk]chanel handbags[/url] characteristics . Anna Dello Russo, a fashion clothing adviser, is interested in luxuriant style handbags . After all, learning about a person according to his or her dress is a direct way.[/p]

Anonymous said...

[p]After every 20 beats / min, the brushes need to be recharged, the charging time is [url=http://www.disclarisonicsale.com]clarisonic [/url] about 20 hours . There is an indicator so you can tell when your electrical power isoperating lower, and the two buttons make it effortless to electrical power on and off and transform speeds . After cleansing, you will [url=http://www.disclarisonicsale.com]clarisonic sale[/url] be amazed of how easily the moisturizer is absorbed by the skin . Author: [url=http://www.disclarisonicsale.com]clarisonic mia sale[/url] - A helpful resource Skindirect . The longer length of the first one is the charging time . But now that it is available and accessible to most women, you can get it from reputable online stores that sell Clarisonic brush heads . uk Voucher Codes need not be broken

Promotional Suncamp . T h e m i c r o m a s s a g e m o t i o n i n v o l v e s t h e a c t i v e b r u s h h e a d a l l o w i n g r i n g s o f t h e b r i s t l e s t o m o v e i n t i n y l i t t l e c i r c l e s s o q u i c k l y y o u c a n b a r e l y n o t i c e t h e y m o v e.[/p][p]Black heads, [url=http://www.disclarisonicsale.com]cheap clarisonic mia outlet[/url] freckles, wrinkles and buildups resulting in pimples are greatly minimized with frequent and careful use . They will not wither throughout the season and require no maintenance . Some [url=http://www.disclarisonicsale.com]discount clarisonic mia[/url] long time users claim that they were able to achieve lighter skin tone . Saying that I use for a few days after the cleaning power of the brush is quite satisfactory . It is said to have the ability to eliminate six times as much makeup and twice as much oil and dirt compared to cleaning by hand . Even those enlarged skin pores won't look noticeable . Britannia didn忙聤掳 fade away however and has remained as an alternative to sterling silver for silversmiths . uk Voucher code websites.[/p]