Thursday, September 25, 2008

Sól og blíða

Fékk skilaverkefni númer 3 í stærðfræði til baka í dag og auðvitað fékk ég 10, hef þá fengið 10 fyrir öll skilaverkefnin ekki slæmt og bætir aðeins upp fyrir hina leiðinda einkunina hehe... Skiluðum verkefni í rekstarhagfræði í dag vona að það sé bara frábært líka allavega búið að leggja nógu mikið í það. Þeir sem halda því fram að háskólalíf sem ég bara stuð og læti eru greinilega ekki í því sama og ég he he eða ég orðin svona gömul híhí.. En það er sól úti og ég er hress og ætla ekki að hafa þetta lengra núna.

3 comments:

Anonymous said...

Snillingur :)

Kveðja úr kuldanum á Egils

Anonymous said...

Þetta gastu! Og getur allt hitt líka. Bestu kveðjur Áslaug.

brynjalilla said...

góða helgi dúllurassinn minn, sakna þín