Monday, March 17, 2008

Hann á afmæli hann Ingó

Í dag á hann Ingó minn afmæli til hamingju ástin mín. Væri til í að eiga daginn í fríi með honum en neyðist víst til að vinna. Við áttum nú huggulega stund saman á Vox á laugardaginn og svo er að koma páskafrí svo við eigum eftir að gera eitthvað skemmtilegt saman.

Ingó með Guðnýju á Akureyri í sumar

Ingó með Sellu í afmæli pabba á Akureyri í sumar

Ingó við pýramýdana í Egyptalandi árið 2007

Þegar ég fór í morgun voru allir sofandi en Ingó ætlaði samt eitthvað að fara að vinna í dag. Guðný er að hugsa um að skella sér á skákmót kl 17 og þá ætlar pabbi hennar að fara með henni svo líklega komumst við ekki saman í ræktina í dag. En ætli ég skelli mér samt ekki eftir vinnu. Svo ætla ég að elda eitthvað ótrúlega gott handa honum í kvöld og svo er idol kvöld hjá okkur eins og alltaf á mánudögum :-). En allavega þetta blogg er tileinkað þér ástin mín vona að þú eigir eftir að eiga góðan dag, koss og knús sjáumst á eftir xxx.

8 comments:

Anonymous said...

Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Webcam, I hope you enjoy. The address is http://webcam-brasil.blogspot.com. A hug.

Anonymous said...

Til hamingju með manninn elsku systir. Vona að þið hafið það gott saman. Njóttu kvöldsins, og koss frá okkur til Ingó. Áslaug systir.

brynjalilla said...

Til lukku með kallinn elskan, hlakka til aðs já ykkur i sumar

Anonymous said...

Til hamingju med manninnt hinn :) Vonandi verdur maturinn gódur!

Anonymous said...

meinti náttúrulega manninn thinn og ekki hinn eins og ég skrifadi ;)

Anonymous said...

já til lukku með kallinn í gær :)

Anonymous said...

til hamingju Ingó með afmælið. Kv frá öllum í Ásvegi

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Til hamingju með ammmælið elsku Ingó.