Wednesday, January 23, 2008

Jólamyndir

Loksins jólamyndirnar :-) Betra er seint en aldrei er það ekki. Eins og ég hef áður sagt þá áttum við alveg æðislegt aðfangadagskvöld sjáið bara sjálf.

Ásta sæta




Jólahúsin frá afa Erni, Ásta búin að raða þeim flott upp





Ingó að bíða eftir jólunum

Frúin að elda



Ásta skvísa

Amma Sella


Sætu systkynin Úlfur og Guðný


Jólamaturinn nammi nammi girnilegt eða hvað!!!


Einbeitt húsmóðir

Úlfur sætastur af öllum strákum í heimi



Ingó sæti

Amma Sella og Úlfur

Guðný sæta dóttir mín

Ég og dætur mínar

Ég og maðurinn minn erum við ekki sæt saman

Lang sætust


Guðný með jólagjöf frá jasmín


Og loksins Ipod sem Nicholas hennar Erinar kom með fyrir okkur frá NYC


Ingó með gjöfina til okkar frá Guðnýju dúkur sem hún bjó til

Pakkaflóðið....

Amma Sella að opna pakka

Ásta skvísa við tréið

Guðný með pakka hrúuna.

Svo næst þegar ég fer í stuð þá set ég inn myndir frá því á gamlárskvöld. Um síðustu helgi vorum við Ingó með krakkana og Jasmín uppi í bústað hjá Didda og tókum fullt af myndum og þær koma vonandi inn sem fyrst. Lofa samt engu get aldrei staðið við það.

14 comments:

Anonymous said...

Falleg fjölskylda:-)
Vonandi sjáumst við á laugardaginn ef allir eru í stuði...
Knús

Anonymous said...

Flottar jólamyndir - kveðja frá streptococcastöðum...

Anonymous said...

já þið eruð voða sæt fjölskylda :)

Thordisa said...

Svo bara allir á Players á laugardaginn Ingó er að spila

Kristín E. said...

Flottar jólamyndir :o) ég er alveg að fara að setja inn jólamyndirnar okkar heheheh það gerist einhvern daginn fyrir næstu jól :þ
Heyrumst
kv
Kristín streptococcus

brynjalilla said...

æi en gaman að sjá myndir, það er nú meira hvað börnin eldast hratt en þið verðið bara unglegri, hvernig endar þetta eiginlega?
Knús í hús

Anonymous said...

ótrúlega hlýleg jól að sjá! ekki skemma fyrirsæturnar fyrir, allar með tölu.
Fannst samt heimilislegast að sjá tómatsósuna með kalkúninum. Það er einmitt þannig á jólunum að allir eiga að fá það sem þeim finnst gott- sama hvort það "passar" eða ekki.
Sammála Brynju, við (vona ég líka) yngjumst alltaf, svona útlitslega séð. Ótrúlega fyndið að skoða myndir frá sokkabandsárum og mæómæ hvað maður var "kellingalegur" enda mikið lagt uppúr að þroskast hratt á þeim tíma. Nú er kallinn minn að verða 40, sem mér finnst fráleitt, fyrir mjög fáum árum fannst mér það nánast vera ellimörk en eitthvað breytist þetta viðhorf með aldrinum. Sem betur fer, því það styttist víst í þetta hjá okkur öllum.
En hvenær er annars MA-partý frk. Þórdís?
Systa sísæta

Anonymous said...

Loksins myndir. Gaman ad sja jolastemminguna. Takk fyrir. Aslaug systir.

Anonymous said...

gaman ad sjá myndir og greinilega kósý hjá ykkur :)

Anonymous said...

Flott,flott, gaman gaman ;)

Thordisa said...

já Systa svona er þetta og það er nú rétt við töluðum um MA partý og eins gott að fara að undirbúa það. Væri samt til í að hitta þig fyrst gamla mín bara sjá aðeins framan í þig eftir öll þessi ár.

Já svo lofa ég myndum frá gamlárskvöldi fljótlega kv Þórdís

imyndum said...

Gaman að "sjá" ykkur með morgunteinu

Kossar
Rosa

Anonymous said...

Þið eruð nottlega langsætust öll sem eitt, ekki spurning. Svo það sé nú ekki minnst á myndarlegu húsmóðurina með kalkúninn :-)
Takk fyrir síðast, frábært að þú skildir hafa komið.

Góða skemmtun á morgun, ég eyði deginum í Smáranum á körfuboltamóti með stóru skvísurnar

Dagný

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Flottar myndir Dísin mín. Þið eruð sætust. Bara að láta vita að ég er á lífi. Annars má ég ekkert vera að því að þvælast í bloggheimum.