Langt bloggfrí hjá mér og margt búið að gerast. Fyrst skal nefna að bæði Arndís frænka mín og Ingigerður vinkona mín eignuðustu stelpur nú í lok mars. Arndís er búin að nefna dóttur sína Ölmu en hin er bara enn ónefnd prinsessa. Þær eru báðar algjör krútt :-). Nú mamma er búin að vera veik. Búið að vera hjartaóregla á henni og á endanum fékk hún gangráð en er samt ekki búin að ná sér að fullu. Í síðustu viku fór ég norður og var hjá þeim og reyndi að hugsa aðeins um þau ásamt því að læra. Náði að fara í mat til Ingveldar, hitta Helgu Kvam á kaffihúsi og eyða kvöldstund með Auði Kjartans og kíkja í Norðurgötuna. Um helgina var ferming hjá Didda þar sem hann Eiríkur sæti frændi minn var fermdur. Ég kom að norðar á föstudagskvöldinu og beint í að hjálpa þeim og fór svo strax á laugardeginum til þeirra og við Ássý frænka áttum góða stund saman við að skreyta kökur og útbúa rétti. Þar hittum við fullt af skemmtilegu fólki og má þar t.d. nefna að Marlisa var á landinu að hitta Auðunn Mána og hún kom. Birthe var líka komin frá Danmörku en það á að ferma hjá Guðbjörgu núna á morgun og hún kom til að vera viðstödd þá fermingu og kom því til Didda líka. Nú svo tók við próflestur allan sunnudaginn, mánudaginn og í gær og má segja að það hafi verið c.a. 15 klst á dag teknar uppi í HR þessa dagana. Enda er bakið á mér orðið dofið og ég andi þreytt. En mikið var gott að vera í félagsskap þeirra Lilju, Mikaels og Andreu án þeirra hefði ég aldrei meikað þetta. Sofnaði hálf 1 í nótt og svaf illa og var komin á fætur upp úr hálf 7 og mætt í próf kl 9. Fyrir áhugasama um viðskiptafræði þá var þetta í rekstrargreiningu en á miðannaprófinu fékk ég 9,7 og var næsthæst. Held ég verði það nú ekki núna því þetta var bæði og langt próf og ég ásamt flestum brunnum inni á tíma og svo var það líka bara flókið. En ég gerði mitt besta á nú ekki von á að ég sé fallin en hvað ég fæ kemur í ljós. Við ætlum að bruna norður í dag með Ástu og Úlf en Guðný er farin norður. Hún fór í gær með Didda og co ásamt Kristínu Dögg sem kom um síðustu helgi og var hjá okkur. Ég á nú eftir að stússast svo ég veit ekki hvernær við komumst af stað. Ég næ sjálfsagt ekki að hitta Lindu sem er komin heim. Velkomin vinkona hlakka til að sjá þig. En á Akureyri býður hún Rósa mín eftir að hitta mig og allir hinir. Andrea ætlar kannski að skella sér norður og þá hitti ég hana líka. Svo er það bara meiri próf en næst er þjóðhagfræði 20 apríl og stjórnun 24 og þá er ég búin í prófum en svo tekur við nýsköpun og stofnun fyrirtækja í maí. Sumarið óráðið.
Hef þetta ekki lengar í bili knús og kreist...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
10 comments:
Ég bíð líka eftir þér ;) Hlakka til að sjá og þína :)
Gott að vera komin með þig aftur á netið, ég saknaði þess að fá fréttir af þér. Óska ykkur öllum gleðilegra páska, þó að þeir komi ekki fyrr en á morgun. Vona að námið sækist vel!
gleðilega pásla elskan þó seint sé, hlakka til að fá þig í heimsókn
loksins fréttir af ykkur oc greinilega nóg ad gera ad vanda :)
Jæja kella mín, er ekki komin tími á nýtt blogg???
Guðný fær ekkert að koma í sumar ef þú nennir ekki að blogga eða kommentara mín blogg!!! --Fer að fara i þetta, og auðvitað er hún velkomin. Spurning um hversu lengi, og hvort hún færi til baka þegar Fúsi kemar og hvenær hann kemur og allt þetta. Sakna þín Áslaug systir.
jaeja er ekki komin tími á nýja faerslu??
[p]Their vast gaining popularity is increasing the business and [url=http://www.uggsbootsinuk.co.uk]ugg boots uk sale[/url] likeness . What is much more, the exclusive made prior to the person's legs pattern that gives you a fine dupport for your feet [url=http://www.uggbootssdeutschland.com]ugg boots deutschland[/url] through the dancing moment . It actually is good recommendation to research your products in terms of the items you happen to be having a look [url=http://www.genuineuggs4u.co.uk]genuine ugg boots uk[/url] for and without a doubt the cost of them . But you don go from annual sales of a $14 million [url=http://www.womenuggboots4u.co.uk]cheap women ugg boots[/url] to $698 million in thirteen years without expanding your customer base . The design of the boots with sheepskin results thermostatic significant benefits . Twin-faced Grade A sheepskin [url=http://www.uggbaileybuttonbootssale.co.uk]ugg bailey button[/url] with suede heel guards Sheepskin covered PU foam sockline . Fashion jeans you can [url=http://www.ghdoutletonline4u.co.uk]cheap ghd straighteners[/url] wear adequate clothes, wedge sandals and skirt combination that does not like not the same style . Sheepskin is one of the most durable [url=http://www.uggsbootssaleinuk.co.uk]genuine ugg boots sale[/url] fibers available, and it performs year after year . These days, in addition to their well-known footwear, UGG making different [url=http://www.uggsbootssaleinuk.co.uk]ugg boots sale uk[/url] products.[/p]
[p]His design works always surprising . Founded by a group of Spanish handicraftsmen in 1846, Loewe belongs to LVMH group now . Gucci name is also found cheap prada handbags on watches as well as perfume . The most important thing to consider if the quality of the bag you require, what do you need it for, in other words? Or what do you want to say about your brand and company? You need to pick these with care since as they will be carrying your message . Nylon bags
Nylon bags may be the lightest bags . The actual purses research such as products you have observed upon a number of additional websites, Prices will also be superb to become proper considerably less compared to 50 % associated with list . You will find additional compared to sufficient websites promoting handbags nowadays . com.[/p][p]As the following bags I want to share with you . I personally love the Maison small shoulder bag in purple and I think the Skye slim laptop bag in Peacock is absolutely divine . To ensure you are able to purchase only from dependable vendor, a good web based auction page has strategy for your needs to examine feedback of each and every vendor . That is [url=http://www.cchanelhandbagssale.co.uk]chanel handbags[/url] impressive . Before introducing these products, the brand comes into my mind firstly . Those days, designer handbags, with their unique yet elegant design and impressive quality of materials, are a great way to make a fashion statement . Many companies, depending upon their marketing approaches, prefer to use printed carrier bags to advertise their [url=http://www.chanelbagsoutlett.co.uk]chanel bags[/url] brand and message.[/p]
[p]His design works always surprising . Founded by a group of Spanish handicraftsmen in 1846, Loewe belongs to LVMH group now . Gucci name is also found cheap prada handbags on watches as well as perfume . The most important thing to consider if the quality of the bag you require, what do you need it for, in other words? Or what do you want to say about your brand and company? You need to pick these with care since as they will be carrying your message . Nylon bags
Nylon bags may be the lightest bags . The actual purses research such as products you have observed upon a number of additional websites, Prices will also be superb to become proper considerably less compared to 50 % associated with list . You will find additional compared to sufficient websites promoting handbags nowadays . com.[/p][p]As the following bags I want to share with you . I personally love the Maison small shoulder bag in purple and I think the Skye slim laptop bag in Peacock is absolutely divine . To ensure you are able to purchase only from dependable vendor, a good web based auction page has strategy for your needs to examine feedback of each and every vendor . That is [url=http://www.cchanelhandbagssale.co.uk]chanel handbags[/url] impressive . Before introducing these products, the brand comes into my mind firstly . Those days, designer handbags, with their unique yet elegant design and impressive quality of materials, are a great way to make a fashion statement . Many companies, depending upon their marketing approaches, prefer to use printed carrier bags to advertise their [url=http://www.chanelbagsoutlett.co.uk]chanel bags[/url] brand and message.[/p]
Post a Comment