Wednesday, March 11, 2009

Ásta mín 16 ára í dag


Elsku Ásta mín til hamingju með afmælið það er ótrúlegt að það séu 16 ár síðan þú komst í heiminn. Ég vona að þessi dagur hafi verið þér góður og það var frábært að þú skyldir fá köku frá vinkonum þínum og vera boðin út að borða með krökkunum og það var gaman að kaupa með þér föst í Kringlunn í dag. Ég man enn þegar ég kom norður til að eiga þig og mér finnst það hafa verið í gær. Svona líður tíminn og þú á leið í menntó næsta vetur og bara ár í bílprófið ótrúlegt.

Love you ástin mín

7 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með unglingsskvísuna þína :) Hún er alltaf svo fín og sæt :)

Anonymous said...

Til hamingju med flottu stelpuna thína :)
Og thú ert alltaf velkomin í heimsókn :)

steini said...

Glæsileg, eins og mamman!

Anonymous said...

Til hamingju með þessa stórglæsilegu ungu konu :) Ég man þegar þú varst að segja mér fæðingarsöguna, alveg eins og hafi gerst í gær :)
Kveðja úr austrinu :)

brynjalilla said...

falleg stúlka og ég man svo vel daginn sem hún fæddist. Knús á ykkur öll

Fnatur said...

Til hamingju með glæsilegu stúlkuna þína elsku Þórdís mín.

Kossar og sakn.

Anonymous said...

Til hamingju með Ástu sætu...