Friday, July 11, 2008

Solin og allt frabaert

hihi bara nokkur ord fra Lanzarote. Tad var 2 klst i seinkun daginn sem vid forum ut og vid komum tvi ekki fyrr en um half eitt um nottina. En ibudirnar eru aedi taer eru a tveimur haedum og eru 2 svefnherbergi uppi og eitt badherbergi og storar svalir og nidri eru god verond og stofa og eldhus og klosett. Ingveldur og Simmi eru vid hlidina a okkur og vid skottumst her a milli. Tad er heitt og gott en alltaf vindur svo vid erum ekki ad deyja. Reyndar er lika vindur a kvoldin sem tydir ad madur tarf alltaf ad fara i peysu yfir axlirnar. Fyrsta daginn tokum vid tvi rolega keyptum inn i supermarket sem er her beint a moti og krakkarnir lagu i solbadi og sundlauginni. Svaedinu er pinu skipt tannig ad vid sem erum i ibudum med 2 herbergjum erum ser og hja okkur er litil barnalaug sem krakkarnir fila vel. Svo er stor laug i adalgardinum en vid hofum litid verid vid hana enn. Forum ut ad borda fyrsta daginn a mexikanskan stad og tad var alveg aedi. Jasmin vinkona Gudnyjar er her i ibud rett hja okkur og taer hafa verid helling saman. I gaer forum vid svo a strondina og tad var mjog naes. Jasmin, Asta mamma hennar og Alex fraendi hennar og Orn vinur hans komu med okkur og Ingveldur og co. Fengum bekki og tarna vorum vid allan daginn. En solin er svo sterk her enda beint a lofti og eg og krakkarnir erum pinu brunnin eg og Asta mest. Eg for nefnilega i kinverskt nudd og liklega hefur olina komid brunanum af stad. Eldudum heima i gaer og satum uti a palli hja Ingveldi og Simma framundir midnaetti. I dag er Go-Cart og fleira skrifa meira seinna

15 comments:

Anonymous said...

Greinilega frábært hjá ykkur, hafið það gott.
kv
Kristín... á leiðinni í Mývó á mánudag :D

Anonymous said...

Gaman ad heyra ad allt er aedi. Kram fra Lolu i Sverige. Muna eftir solarvorninni :)

Anonymous said...

Frábært. En farið varlega.Ekki gleyma að setja líka á þau hatta! Hætt við sólsting í of miklum hita. Hér er hins vegar rigningin að ergja okkur. Affí kom í gær. Farin aftur. Allir hressir. Skemmtið ukkur vel. Áslaug systir.

Anonymous said...

Gott að heyra að allt er eins og það á að vera þarna úti. Við erum komin aftur að Álftavatni eftir 3 flotta sólar- og nærrilogndaga í Eyjum. Virkilega gaman. Nú er komin súld og rigning og gott að fá smá vökvun ef hún verður bara ekki of varanleg. Bestu kveðjur.
Diddi

brynjalilla said...

uhm æði

Anonymous said...

Gaman að heyra frá ykkur.
Elsku Guðný, Innilegar hamingjuóskir með afmælið. Erum að fara til Húsavíkur. Bestu kveðjur frá Norðurgötuliðinu Skemmtið yklkur vel. Amma og afi.

Anonymous said...

En hvað það var nú gaman að fá smá pistil frá þér :) Hafið það nú virkilega gott og skemmtið ykkur hið besta.
Bestu kveðjur,
Auður.

Anonymous said...

oh enn gaman hjá ykkur. Ég verð að telja niður fyrir mína ferð til Þýskalands, það styttist ;) Kærar kveðjur til ykkar í sólinni héðan úr rigningunni.

Anonymous said...

Frábært að fá pistil frá þér mín kæra og njótið sólarinnar því ekki er hún hér!!!
Knús knús (rigningarknús)

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið Guðný!! Kveðjur frá Kristínu Dögg og foreldrum..

Anonymous said...

Afmæliskveðjur til Guðnýjar - ekki amalegt að eiga afmæli þarna úti...
Láttu okkur nú vita af heilsufarinu á Sellu.
Vorum af koma af Húnavöku - mikið stuð (brekkusöngur, grill, Sálarball og söngkeppni m.a.), nota rigninguna í tiltekt og vona að sólin láti sjá sig fljótt aftur!
Hafið það gott og gleymið ekki sólarvörninni!!!!

Anonymous said...

Oh hvad thetta hljómar vel, njótid thess ad vera í fríi!

Anonymous said...

Góða skemmtun, og passið ykkur á sólinni - einmitt þegar Halli kom heim á klakann höfðu allir orð á því hvað hann er hvítur. Hér halda sig bara allir í skugga, og krakkarnir eru í sundgöllum í lauginni og með hatta í sólinni. Svo náttúrulega geðveik sólarvörn. Nú er drengurinn orðinn fallega brúnn eftir veruna á Íslandi!

-Það er svo gaman að vera á ströndinni, að fá smá sand á milli tánna. Hlaðið bara batteríið fyrir haustið á Íslandi. Kv. Erla

Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Frábært, stuð, knús og kram frá öllum fjölskyldumeðlimum.

Anonymous said...

Hafið það gott og njótið ykkar, við erum nýkomin frá Tenerife, væri sko alveg til í að skella mér á Lanzarote ;o) kv. fanney M.